1 bekkur
Hæfniviðmið Hönnun og smíði – 1. bekkur
-Gert grein fyrir nokkrum smíðaefnum sem unnið er með.
-Dregið einfalda skissu og tvívíða teikningu til að útskýra hugmyndir sínar.
-Framkvæmt einfaldar samsetningar.
-Beitt líkamanum rétt við vinnu sína og sýnt rétta notkun hlífðarbúnaðar.
Hér er listi yfir verkfæri sem við lærum að nota.
Smíðaverkefni
Smíðaverkefni
Sögunaræfing 1
Sögunaræfing 1
Við notum laufsög í mörg verkefni. Hér er sögunaræfing sem við byrjum öll á að æfa.
Sögunaræfing 2
Sögunaræfing 2
Við notum laufsög í mörg verkefni. Hér er sögunaræfing þar sem við æfum okkur að fylgja línum og saga út ferning, þríhyrning og stjörnu.
Efnið sem við notum
Efnið sem við notum
Efnin sem við notum í verkefnunum okkar í fyrsta bekk eru greni, krossviður, MDF, og trélím.
Among Us karlar
Among Us karlar
Hér er vídeó sem sýnir okkur hvernig við smíðum AmongUS karla