1 bekkur

Hæfniviðmið Hönnun og smíði – 1. bekkur

 -Gert grein fyrir nokkrum smíðaefnum sem unnið er með.

-Dregið einfalda skissu og tvívíða teikningu til að útskýra hugmyndir sínar.

-Framkvæmt einfaldar samsetningar.

-Beitt líkamanum rétt við vinnu sína og sýnt rétta notkun hlífðarbúnaðar.

Hér er listi yfir verkfæri sem við lærum að nota.

Smíðaverkefni

Vinnublaðið

Við notum vinnublað í alla hugmyndavinnu og hönnun áður en við smíðum.

Sögunaræfing 1

Við notum laufsög í mörg verkefni. Hér er sögunaræfing sem við byrjum öll á að æfa.

Sögunaræfing 2

Við notum laufsög í mörg verkefni. Hér er sögunaræfing þar sem við æfum okkur að fylgja línum og  saga út ferning, þríhyrning og stjörnu.

Efnið sem við notum

Efnin sem við notum í verkefnunum okkar í fyrsta bekk eru greni, krossviður, MDF, og trélím.

Among Us karlar

Hér er vídeó sem sýnir okkur hvernig við smíðum AmongUS karla