6 bekkur

Fimmti og sjötti bekkur læra allt um plast og plastefni. Við kynnum okkur hvernig plast verður til, hvernig það er notað, og að lokum hvernig það er endurunnið.


Hæfniviðmið Hönnun og smíði – 6. bekkur

-Valið og notað á réttan hátt helstu verkfæri og mælitæki.

-Útskýrt og sýnt vinnuferli sem felur í sér þróun frá hugmynd til afurðar.

-Útskýrt hugmyndir sínar með því að rissa upp málsetta vinnuteikningu.

-Útskýrt réttar vinnustellingar og valið viðeigandi hlífðarbúnað.

-Hagnýtt leikni og þekkingu sem hann hefur öðlast til að takast á við fjölbreytt viðfangsefni.

-Sýnt ábyrga og örugga umgengni við vinnu og frágang á vinnusvæði.

-Gert grein fyrir menningarlegu hlutverki verkgreina.

Allt sem þú þarft að vita um teikniforritið okkar

Smíðaverkefni

Plastskál

Skál búin til út endurunnu plasti.

Hópaverkefni - Hannaðu og smíðaðu bíl sem knúinn er af orkugjafa, til dæmis úr gúmmíteygju eða lofti úr blöðru.

Efni bílsins skal að mestu vera endurunnið efni frá heimilinu eða umhverfinu.

Keppt verður í kappakstri í lok verkefnisins.