4 bekkur
Hæfniviðmið Hönnun og smíði – 4. bekkur
-Unnið verkefni frá hugmynd að fullunnum hlut með áherslu á form og útlit.
-Dregið einfalda skissu og tvívíða teikningu til að útskýra hugmyndir sínar.
-Valið og notað nokkur verkfæri sem hæfa viðfangsefni á öruggan hátt.
-Gert grein fyrir nokkrum smíðaefnum sem unnið er með.
-Sýnt góða nýtingu þeirra efna sem unnið er með.
-Framkvæmt einfaldar samsetningar.
-Beitt líkamanum rétt við vinnu sína og sýnt rétta notkun hlífðarbúnaðar.
Vinnuteikning
Uppfyllir hæfniviðmið: Dregið einfalda skissu og tvívíða teikningu til að útskýra hugmyndir sínar.
Smíðaefni
Uppfyllir hæfniviðmið: Gert grein fyrir nokkrum smíðaefnum sem unnið er með.
Samsetining
Uppfyllir hæfniviðmið: Framkvæmt einfaldar samsetningar.
Uppfyllir hæfniviðmið: Valið og notað nokkur verkfæri sem hæfa viðfangsefni á öruggan hátt.