Tinkercad þrívíddarteikning
Þrívíddarhönnunarforritið okkar heitir Tinkercad og er opinn hugbúnaður frá Autocad. Tinkercad er sérstaklega hannað fyrir unga hönnuði á öllum aldri og er einstaklega auðvelt að nota.
Hér á þessari síðu hef ég safnað saman kennslumyndböndum sem hjálpa okkur að læra að hanna og teikna í Tinkercad.