Þrívíddarprentun - 3D

Þrívíð teikning

Myndin er af flautu sem teiknuð var í Tinkercad.

Þrívíð útprentun

Myndin er af Flashforge Pro2 að 3D prenta flautu.

Þrivíð útprentun

Þrívíð útprentun er uppbyggingaraðferð þar sem bráðið plast er notað til að byggja þrívíða hluti. Þrívíddarprentari bræðir hlutinn saman í lögum, frá botni og upp. Hvert lag er um það bil 0,2 mm á þykkt.

Teikning færð úr Tinkercad

Efst í hægra horni á Tinkercad forritinu eru skipanahnappar. Smelltu á Export til að senda skránna úr Tinkercad.

Smelltu á .STL hnappinn.

.STL er skráargerð fyrir þrívíðarmyndir