Google drifið (e. Google Drive) er heimasvæði hvers notanda innan @gskolar.is umhverfisins. Hægt er að vista allt rafrænt efni á heimasvæðinu (skjöl, myndir, myndbönd, skyggnur ofl.) og deila með öðrum notendum.
Hér fyrir neðan má finna kennslumyndbönd þar sem kynntar eru til sögunnar helstu aðgerðir. Einnig eru skjámyndir af helstu skipunum og stillingum í Google Drifinu: