Upptökur

Mixtúra sköpunar- og upplýsingatækniver SFS, þjónustar leikskóla, grunnskóla og frístundastarf í Reykjavíkurborg. Hér fyrir neðan má finna stutt myndbönd þar sem farið er yfir helstu atriði sem þarf að hafa í huga þegar verið er að taka upp og vinna með myndefni.

Einnig má benda á að á vef Menntamálstofnunar má finna efni frá Björgvini Ívari Guðbrandssyni kennara um kvikmyndatökur og margmiðlun.