Leikskólinn gerir árlega starfsáætlun þar sem starfinu og faglegum áherslum á komandi starfsári er lýst. Í starfsáætlun er einnig umbótaáætlun sem byggð er á mati síðastliðins skólaárs samkvæmt matsáætlun. Foreldraráð ber að vera umsagnaraðili starfsáætlunar og fræðsluráð staðfestir hana.
Grunnskóli Vestmannaeyja, Víkin 5. ára deild og Frístund birta sameiginlega starfsáætlun á heimasíðu GRV.