Leiðarljós í upplýsingatækni var unnið af innleiðingarteymi GRV, í tenglum við spjaltölvuinnleiðingu skólans.
Leiðarljósið er ítarleg kennsluáætlun fyrir hvern árgang, hvernig unnið er með tæknina.