Hér má finna vefi og verkefni sem reynst hafa vel til að efla samskipti og félagsfærni.
Mikilvægt er að hafa það í huga að samskipti skipta öllu máli þegar við hugum að jákvæðum skólabrag. Kennari verður að sýna í verki þann samskiptamáta sem hann vill að nemendur temji sér.
Ýmis verkefni sem efla sjálfsmynd og samskiptafærni. Sett upp til að skapa jákvæðan skólabrag (vefur)
Verkefni sem þjálfa nemendur í lausnamiðaðri hugsun (vefur)
Verkfæri til að skipuleggja og framkvæma samtöl við nemendur um nám og líðan í skólanum (vefur í vinnslu)
Verkefni til að brjóta ísinn og fá nemendur til að hugsa og tala saman (vefur)