Hér má finna vefi og verkefni sem reynst hafa vel til að efla vitund unglinga um mikilvægi svefns fyrir heilsu og líðan.
Verkefnin eru að miklu leyti unnin út frá fyrirmyndum frá Dr. Erlu Björnsdóttur og vef hennar https://www.betrisvefn.is/.
Við höfum lært mikið um mikilvægi svefnsins af Dr. Erlu Björnsdóttur. Við mælum með fyrirlestrunum hennar og fleira efni á vefnum Betri svefn.