Hér má finna vefi og verkefni sem reynst hafa vel til að efla vitund barna og unglinga um núvitund. Á síðunum eru fjöldi æfinga sem hægt er að gera með nemendum.
Vefur settur upp fyrir kennara Stapaskóla til að auðvelda þeim að sækja efni til að nota í kennslustundum.
Vefur Hrafnhildar Sigurðardóttur og Unnar Örnu Jónsdóttur.
Upplýsingar, bækur, námskeið og fleira til að hjálpa kennurum og fleirumað tileinka sér núvitund.