Heimspeki á mikilvægt erindi í leik- og grunnskóla. Heimspekin býr yfir samræðu- og hugsunarhefð sem á erindi til allra. Með því að kenna börnum heimspekilega samræðufærni hjálpum við þeim að:
Hugsa á gagnrýnann og skapandi hátt.
Efla læsi sitt og rökhugsun.
Þjálfa lýðræðisleg vinnubrögð.
Styrkja sjálfsmynd sína.
Efla félagsfærni og samhygð.
heimspeki og læsi... - í vinnslu
Ýmis tæki til að þjálfa samræðufærni nemenda.
Umfjöllun um hvernig heimspekikennsla getur stuðlaða að aukinni námsvitund nemenda.
Hvernig tengi ég heimspekilega samræðu inn í faggreinina sem ég kenni?
Af hverju er hún mikilvæg?
Hér höfum við valið sex verkefni sem henta fyrir kennara sem vilja taka fyrstu skrefin í heimspekikennslu og samræðuþjálfun.
Námsefni fyrir öll skólastig
Námsefni fyrir mið- og unglingastig eftir Jóhann Björnsson
Námsefni með kennsluleiðbeiningum fyrir unglingastig
Heimspekiþema fyrir unglingastig
Myndbönd, fréttabréf, námsefni o.fl.
Verkefnabanki með námsefni til að kenna heimspeki með börnum.
Myndbönd með skemmtilegum heimspekileikjum
Hlaðvarp um skólamál. Í þættinum fjallar Ólafur Páll Jónsson heimspekingur um erindi heimspekinnar í skólana.
Hlaðvarp um skólamál. Í þættinum fjalla Brynhildur Sigurðardóttir og Ingimar Waage um heimspekikennslu á unglingastigi.
Vefsíða Jóhanns Björnssonar heimspekikennara
Erindi sem Brynhildur Sigurðardóttir flutti til heiðurs Jóni Thoroddsen heimspekikennara í júní 2023
Grein í tímaritinu Hugur þar sem Róbert Jack ræðir við Hrein Pálsson og Brynhildi Sigurðardóttur
Brynhildur Sigurðardóttir í viðtali hjá Mixtúru, sköpunar- og upplýsingatækniveri Reykjavíkurborgar