Hér má finna vefi og verkefni sem reynst hafa vel til að efla vitund unglinga um hvernig hægt sé að efla geðheilbrigði og af hverju það er mikilvægt.