Hér má finna vefi og verkefni sem reynst hafa vel til að hjálpa nemendum að þekkja gildi og ræða hvaða gildi skipta mestu máli í lífi þeirra.
Sjá, heyra og finna gildi skólans
Skapalón að verkefnablaði sem hægt er að nota t.d. áður en vinna hefst við gerð bekkjarsáttmála
Skapalón á canva.com