Það er klisja en samt mikill sannleikur að allir kennarar séu íslenskukennarar. Undir hatti námssviðsins er unnið með tungumálið og læsi í víðum skilningi og í kafla 19. íslenska í aðalnámskrá grunnskóla eru fimm flokkar:
Talað mál, hlustun og áhorf
Lestur og lesskilningur
Bókmenntir
Ritun
Mál og málnotkun
Glætan vísar á vefinn Íslenska í Stapaskóla þar sem finna má verkefni og kennsluleiðbeiningar af margvíslegu tagi til notkunar í íslenskukennslu á unglingastigi.
Á vefnum er væntanleg námskrá sem sýnir framvindu verkefna og skipulag kennslu. Unnið er að uppfærslu efnisins til samræmis við endurskoðaða Aðalnámskrá grunnskóla frá 2024.
Einfalt uppflettirit með orðskýringum og beygingum.
Fróðleikur og verkefni sem tengjast máli og læsi
Hugsuðir - Skapandi íslenskunám
Vefur í umsjón Ragnars Þórs Péturssonar, kennara í Norðlingaskóla
Vefur Grundaskóla með tenglum á skemmtileg verkefni sem hægt er að vinna á netinu.
Áskriftarvefur. Bæði verkefnahefti til útprentunar og gagnvirk verkefni.
Vefur í umsjón Dagnýjar Rósu Úlfarsdóttur í Höfðaskóla