Hér má finna vefi og verkefni sem reynst hafa vel til að efla vitund unglinga um hvernig hægt sé að efla líkamlega heilsu á auðveldan hátt með daglegum æfingum.