Hér má finna vefi og verkefni sem reynst hafa vel til að efla sjálfsmynd nemenda. Mikilvægt er að hafa það í huga að allt daglegt líf og sérstaklega samskipti við fólk hafa mótandi áhrif á sjálfsmyndina.
Hvernig sérðu þig? Verkefnablað þar sem nemandi teiknar sjálfsmynd og hugsar um hana (skapalón á canva.com)
Fjögur svæði sjálfsstjórnar - Verkefnablað, einstaklingsvinna (skapalón á canva.com)
Það sem ég vil að kennarinn minn viti um mig - Verkefnablað, einstaklingsverkefni (skapalón á canva.com)
SMART markmið - verkefnablað með skýringum (skapalón á canva.com)