Á íslensku má alltaf finna svar...

Þessi vefur er hannaður og settur fram í þeim tilgangi að veita nemendum Grundaskóla aðgang að skemmtilegu og krefjandi efni sem þjálfar færni í íslensku á mismunandi stigum.

Íslenskan á undir högg að sækja og þessi vefur er okkar framlag til að rétta hennar hlut.