Eyjafjörður, 27. mars 2025
Í glærunum má skoða umfjöllun, leiðbeiningar og ábendingar um skemmtileg verkefni sem ég fór yfir á vinnustofu með kennurum í Hrafnagilsskóla í Eyjafirði.
Aftast í glærupakkanum eru tenglar á nokkur verkefni sem hafa verið sett upp á canva.com og hægt er að aðlaga að eigin vild.
Kynningarleikur
Spurningastofnar til útprentunar
Yfirlit um alla samræðustofnana
Tómir samræðustofnar til útprentunar, nemendur fylla sjálfir inn í