Reykjanesbær, 8. febrúar 2024
Ég er í námsleyfi veturinn 2023-2024. Á námskeiði um uppbyggingu og þróun lærdómssamfélaga skrifaði ég ritgerðina Gögn og gagnrýni í lærdómssamfélagi.
Ég þakka Ívari Rafni Jónssyni og félögum á námskeiðinu fyrir umræður og leiðsögn.