Tvisvar í viku er flakk þar sem leikskólanum er skipt upp í átta svæði. Börn og kennara velja sér svæði eftir áhuga og stendur flakkið yfir í tæpa í klukkustund. Í Flakki kynnast börnin betur á milli deilda, kynnast húsnæðinu og þau njóta sín í fjölbreyttu og áhugahvetjandi starfi í tengslum við grunnþætti menntunar og námssvið leikskólans.