Skipulagsdagar eru sex á starfsárinu, þá er leikskólinn lokaður.
Skipulagsdagar eru nýttir til símenntunar og til að skipuleggja og meta starfið í leikskólanum. Dagarnir koma fram í starfsáætlun leikskólans og eru einnig auglýstir með góðum fyrirvara.
Skipulagsdagar fyrir hvert starfsár eru ákveðnir í samráði við foreldraráð leikskólans.
Skipulagsdagar 2025 - 2026
29. september. Allir leik- og grunnskólar í Seljahverfi.
13. október
21. nóvember. Allir leik- og grunnskólar í Seljahverfi.
6. febrúar. Dagur leikskólans
16. mars. Allir leik- og grunnskólar í Seljahverfi
13. maí
Fjórum sinnum yfir skólaárið eru skráningardagar. Þá er vistun valkvæð og leikskólagjöld felld niður ef barnið er í fríi.
Ef óskað er eftir vistun fyrir barn á þessum dögum þarf að skrá það sérstaklega og greiða fyrir þá daga.
Tímabil skráningardaga er
í október - á sama tíma og vetrarfrí grunnskóla
í desember - á milli jóla og nýárs
í febrúar - á sama tíma og vetrarfrí grunnskóla
í mars/apríl - í dymbilviku
Hér má lesa meira um skráningardaga