Það er öllum í Seljakoti umhugað að hafa samstarf heimilis og skóla sem allra best. Það er mikilvægt að samstarfið sé byggt á virðingu, trausti og jákvæðni en þannig nýtist dvöl barnanna sem best, þau finna fyrir öryggi og nám þeirra verður auðveldara á allan hátt.
Allt starfsfólk Seljakots er bundið trúnaði og þagnarskyldu.