Velkomin/n í Seljakot
Þessari handbók er ætlað að auðvelda foreldrum aðgengi að hagnýtum upplýsingum um starfið í Seljakoti. Handbókin er hugsuð sem uppflettirit fyrir foreldra og er hér að finna flestar reglur, hefðir og siði sem snúa að leikskólastarfinu.