Möndlukaka

Uppskrift frá Þórunni í vinnunni

Innihald og bakstur

3 egg

250 gr sykur

200 gr smjör

0,6 dl mjólk

350 gr hveiti

2 tsk lyftiduft

möndludropar (slatti)

Öllu blandað í skál og hrært saman.

Hella í t.d. stórt/djúpt kringlótt form.

Bakist við 180°C í 30-40 mín.

Glassúr

Flórsykur

Smá soðið vatn

Pínulítið af rauðum/bleikum matarlit