Ís

Vanilluís #1

Vanilluís #2

Síðan er hægt að hafa öðruvísi útfærslur s.s. að bæta við súkkulaðibitum eða köldu kaffi eða bara hvað sem er.

Vanilluís #1

4 stk eggjarauður

120 gr strásykur

2 tsk vanilludropar

1/2 peli rjómi - þeyttur

Hræra eggjarauðunum og flórsykri þar til það verður létt og ljóst.

Bæta við vanilludropunum.

Blanda saman við linþeyttan rjóma með fleif.

Sett í box og fryst.

-----------------------------------------

Vanilluís #2

4 stk eggjarauður

120 gr flórsykur

2 tsk vanilludropar

1/2 peli rjómi - linþeyttur

Hræra eggjarauðunum og flórsykri þar til það verður létt og ljóst.

Bæta við vanilludropunum.

Blanda saman við linþeyttan rjóma með fleif.

Sett í box og fryst.