Kókóskökur

Kókóskökur

Innihald

5 – 6 dl lífrænt kókosmjöl

2 egg

50 gr smjörlíki

1 ½ dl hrásykri

Meðhöndlun

Smjörlíki brætt og látið kólna.

Egg og hrásykri blandað saman og þeytt ljóst og létt.

Kókosmjöl og egg sett út í og hrært saman við.

Mótað með teskeið og sett á plötu með smjörpappír.

Bakað í 180°C í ca. 20 mínútur eða þangað til kökurnar eru orðnar gylltar.