Á þessari síðu er að finna vefslóðir og skýringarmyndbönd sem sýna hugmyndir fyrir kennara til að auka fjölbreytni í sinni kennslu.
Edpuzzle er frábær leið til að breyta venjulegu myndbandi í gagnvirkt verkefni. Rannsóknir sýna að gagnvirk myndbönd skila sér í meiri virkni, lengra áhorfi og að meiri þekking situr eftir samanborið við hefðbundin myndbönd.
Vefur sem inniheldur ýmis verkefni til bjargar íslenskunni. Þar er að finna tengla á lesskilningsverkefni, orðaforðaverkefni og krossgátur svo eitthvað sé nefnt
Á þessari slóð er að finna myndband sem sýnir notkun á þessu frábæra gervigreindartóli frá Google.
Hér er myndband sem sýnir hinn frábæra leik Quizlet Live sem ég mæli eindregið með fyrir nemendur á öllum aldri.
Myndband sem fjallar um kosti og galla stafrænna smásjáa og noktun þeirra í náttúrufræðikennslu.