Verkefnin mín
Velkomin á verkefnabankann minn. Hér er að finna ýmis verkefni og myndbönd sem ég hef búið til sem geta nýst kennurum og nemendum á unglingastigi og jafnvel miðstigi grunnskóla. Þessi síða er ennþá í vinnslu og mun verkefnum fjölga eftir því sem tíminn líður. Til að byrja með birti ég enskuverkefni en nú hafa bæst við stærðfræðiverkefni og fyrstu myndböndin þar sem ég fjalla um ýmsar veflausnir sem ég hef notað í minni kennslu. Einnig langar mig að nota þennan vettvang til að deila leiðum sem ég nota til að höndla og vinna úr streitu í mínu lífi.
Finndu þitt svæði í valmyndinni til vinstri á síðunni
Að deila verkefnum, myndböndum og reynslu til að auðvelda kennurum vinnuna
Sendu mér tölvupóst á orn.arnarson@grundaskoli.is ef þú hefur spurningar eða athugasemdir