NotebookLM er magnað verkfæri sem getur nýst kennurum á margvíslegan hátt. Hér er myndband sem ég vann sem verkefni í áfanganum ÞNU í Háskólanum á Akureyri vorið 2025 og sýnir hvernig NotebookLM virkar. Þess ber þó að geta að síðan þetta myndband var gert hefur orðið töluverð framþróun í þessu forriti og magnaðar nýjungar bæst við.
Hér er síðan lengra myndband úr sama verkefni þar sem NotebookLM er tengt við fræðin, Aðalnámskrá og fleira fyrir mjög áhugasama
Nánari upplýsingar á https://notebooklm.google.com