Þetta er skemmtilegt forrit sem kynnir forritun fyrir yngstu nemendunum. Þetta myndband er gert af og birt með leyfi frá Bjarneyju Sigfúsdóttur. Myndbandið var unnið í áfanganum ÞNU í Háskólanum á Akureyri vorið 2025.
Nánari upplýsingar á https://apps.apple.com/us/app/hopster-coding-safari-for-kids/id1348232140