Geogebra er magnað forrit til að nota í stærðfræðinámi og kennslu. Hér er myndband sem Bergrós Lilja Unudóttir gerði í áfanganum ÞNU í Háskólanum á Akureyri vorið 2025. Myndbandið er birt með leyfi Bergrósar og fjallar bæði um virkni forritsins og tengingu þess við fræðin sem lágu til grundvallar.
Nánari upplýsingar á https://www.geogebra.org/