Í þessu myndbandi hér að neðan sýni ég hvernig þú byrjar leik í Quizlet live, útskýri út á hvað leikurinn gengur og ræði helstu kosti hans. Ég mæli mjög sterklega með að prófa þetta með nemendum.