Fréttamaðurinn spyr spurninga. Hann spyr bæði opinna og lokaðra spurninga.
Kúrekinn dregur saman aðalatriðin fyrir okkur. Það geta verið aðalatriði í texta, leik, gönguferð, árshátíðaratriði, skóladag, kennslustund o.s.frv.