Lesefni um Byrjendalæsi

Skrif Rósu Eggertsdóttir um aðferðina

Rósa Eggertsdóttir, fyrrum sérfræðingur við Miðstöð skólaþróunar HA, er upphafsmaður Byrjendalæsis. Hún byrjaði að þróa aðferðina í samvinnu við nokkra skóla á Norðurlandi veturinn 2004–2005. Hér fyrir neðan má finna skýrslur um þróunarverkefnin og önnur skrif Rósu um aðferðina.


Rannsókn á Byrjendalæsi

Árin 2011–2013 var aflað umfangsmikilla ganga um læsiskennslu í skólum sem nota kennsluaðferðina Byrjendalæsi. Afrakstur rannsóknarinnar hefur nú verið tekinn saman í bók auk þess sem birtar hafa verið nokkrar greinar um rannsóknina.


Meistararitgerðir um Byrjendalæsi

Nokkur fjöldi meistaranema hefur unnið sínar meistaraprófsrannsóknir út frá Byrjendalæsi. Nokkrar þessara rannsókna byggja á gögnum sem aflað var í stóru rannsókninni á Byrjendalæsi en aðrar byggja á sjálfstæðri gagnasöfnun nemenda.


Önnur skrif og umfjöllun um Byrjendalæsi