1. bekkur
Ánamaðkar

Ánamaðkar - kennsluáætlun og gögn með henni

Kennsluáætlun_Ánamaðkar.docx.pdf

Kennsluáætlun Ánamaðkar

Spæjarinn.pdf

Gagnvirkur lestur -  Spæjarinn

Mynd á töflu með markmiðum vikunnar.

Markmið og orð vikunnar á töflu.pdf

Markmið og orð vikunnar á töflu

Slönguspil_ánamaðkur -áætlun 1. bekkur.pdf

Slönguspil - verkefni 1

Hljóðgreining_ánamaðkur-1.bekkur-orðavinna upplestur.pdf

Hljóðgreining - verkefni 2 

Verkefni 4 - orð vikunnar.pdf

Orð vikunnar - verkefni 4

Lesfimi - tímataka.pdf

Lesfimi  - verkefni 5

Aukaverkefni til að æfa hljóðgreiningu

Verkefnavinna nemenda

Í Byrjendalæsi er mikil áhersla á að nemendur búi sjálfir til verkefnin sem þeir eru að vinna. Hér á þessari síðu erum við búin að búa til öll verkefnin og vonandi gefa þau ykkur hugmyndir að öðrum verkefnum sem þið getið látið nemendur búa til. 

Sem dæmi má nefna  stafabingóið. Þar mætti t.d. biðja nemendur að skrifa stóru bókstafina á sérspjöld og litlu bókstafina á sérspjöld og þá væru þau búin að búa til veiðimann þar sem þarf að biðja um litla A og stóra a. 

Veiðmaður 

Markmið spilsins veiðmaður er að safna slögum (fjórum spilum sem eru öll eins, 4 áttur o.s.frv). Í Byrjendalæsi tökum við smá tvist á Veiðimanninn markmiðið er áfram að fá fjögur spil sem eru öll eins nema hér vinnum við t.d. með bókstafi og fleira. 

Kennari ákveður hvort nemendur byrja spilið á því að draga 3, 4 eða fimm spil. Einnig þarf að vera á hreinu strax í upphafi spils hvaða leikreglur gilda. Ef nemandi fær slag (fjögur eins spil) má hann þá gera aftur. Ef andstæðingur á ekki spilið sem hann spyr um og hann þarf að veiða úr borðinu og dregur spilið sem hann spurði um. Má hann þá gera aftur? 

Þetta eru atriði sem þarf að hafa í huga. 

Veiðmaður_ánamaðkur.pdf

Veiðimaður orð

Veiðimaður_stafrófið.pdf

Veiðmaður stafrófið