Nemendur setja upp söngleik og sinna öllum störfum sem þeim tengjast. Miðað við sýningar í mars/apríl. Mikill þungi í vinnunni síðustu vikurnar fyrir sýningu og falla þá valtímar eftir sýninguna niður á móti. Markmiðið er að efla nemendur í sjálfstæði, samvinnu, samskiptum, framkomu og valdeflingu.
2 klst.
Tækniskólaval á fimmtudögum - 10.bekkur