Unnið með ýmiskonar textaskrif. Nemendur rita texta úr frá kveikjum frá kennara og texta út frá eigin brjósti. Við skrifin eru þeir hvattir til að spreyta sig á að beita ríkulegum tungu- og máltaki við að tjá hugsanir sínar, tilfinningar, reynslu eða hugmyndir. Nemendur eru jafnframt hvattir til að beita margvíslegu formi við skrifin s.s. að skrifa smásögur, teiknimyndasögur, leikrit/handrit, ljóð, auglýsingar, endurminningar/dagbók o.s.frv. Lögð er áhersla á gagnrýna hugsun og ábyrgð á eigin skrifum.
1 klst á viku.
Tækniskólaval á fimmtudögum - 10.bekkur