Horft á vel valdar kvikmyndir víðsvegar frá. Engar kvikmyndir á ensku. Þýska, kóreska, franska, spænska, japanska, danska o.fl. Tækifæri til að kynnast kvikmyndakúltúr fyrir utan Hollywood. Inntak og aðferðafræði kvikmyndagerðar tekið fyrir og kvikmyndirnar skoðaðar út frá menningu og samfélagi þeirra landa sem þær koma frá.
Námsmat: Hlustun, virkni og þátttaka í umræðum
2 klst.
Tækniskólaval á fimmtudögum - 10.bekkur