Útskýrð verða ýmis hugtök og heiti, farið yfir skákir skákmanna o.fl. Þrautalausnir og „verklegur” hluti þar sem nemendur tefla hver við annan, auk þess sem til greina kemur að skipuleggja keppnir við aðra skóla og nemendur koma til með að keppa fyrir hönd skólans í hinum ýmsu skólamótum. Markmið eru að auka þekkingu á skáklistinni og bæta færni nemenda í skák.
1 klst.
Tækniskólaval á fimmtudögum - 10.bekkur