Unnið með sérstakt forrit sem þjálfar fingrasetningnu og hraða í ritun á tölvu. Markmið eru að læra og þjálfa fingrasetningu sem undirbúning fyrir aukna notkun á tölvum og ritun á tövu í áframhaldandi námi.
10.bekkingjar hafa forgang í þetta val.
1 klst.