Við erum með hálfan sal og munum setja upp nett til að spila þessar tvær íþróttir. Þessar íþróttir eru fyrir alla og er auðvelt að ná tökum á þeim. Auðvelt að spila í takt við sína getu og hafa gaman í skemmtilegum leikjum.
Markmið tímanna er að nemendur auki hreyfifærni sína og læri leikina betur.
Námsmat: Virkni og þátttaka.
2 klst.
Tækniskólaval á fimmtudögum - 10.bekkur