Nemendur vinna í frístundinni Álfhól undir handleiðslu forstöðumanns Frístundar í tvær klukkustundir á viku. Verkefni gætu t.d. verið að aðstoða í hópavinnu, að spila við nemendur og hjálpa þeim við að leysa hin ýmsu verkefni sem koma uppyfir daginn.
2 klst.
Tækniskólaval á fimmtudögum - 10.bekkur