Læra: Fyrri tími – Aðstoðartími í stærðfræði. Markmið tímans er að styrkja skilning, æfa ákveðin hæfniviðmið og bæta vinnubrögð í námi.,
Í fyrsta tíma í lotunni setja nemendur eigin markmið og tilgang td. Læra betur í “Tölur og talnareikningur”, “algebru”, “rúmfræði”, eða “skilja betur ákveðið viðfangsefni eða efni úr bók”. Kennarinn útvega viðeigandi upprifjunarefni, glósur og æfingahefti eftir þörfum hvers nemanda.,
Leika: Seinni tímanum spila nemendur borðspil til að efla samvinnu, samskipti og félagsfærni (Ticket to Ride, Catan, Monopoly, Uno, Púsla og önnur spil)
Námsmat: Símat.
2 klst.
Tækniskólaval á fimmtudögum - 10.bekkur