Þetta val snýst ekki um að mæta bara í pílu og kasta á fullu. Hér ætlum við að læra mismunandi píluleiki, horfa á kennsluefni og klassískar viðureignir og fyrst og fremst verða best í pílu. Markmiðið er að öll óski eftir pílum í jólagjöf.
Námsmat: Virkni og þátttaka.
1 klst.
Tækniskólaval á fimmtudögum - 10.bekkur