Upplýsingatækni ráð
Viltu hjálpa Júlla?
Viltu hjálpa Júlla?
Teymi nemenda sem eru Júlíusi Þór deildarstjóra upplýsingatækni til aðstoðar við ýmis verkefni, t.d. uppsetning á ipad, tengja skjáinn inni í salnum, aðstoða við fyrirlagnir kannana og skimana og ýmislegt fleira tilfallandi. Valið er sveigjanlegt innan vikunar og því ekki alltaf kennt á sama tíma. Athugið að valið er fámennt og aðeins 2-5 nemendur sem komast að.
Áhugi, dugnaður og framtaksemi er skilyrði fyrir inntöku í valið.
Hópurinn gæti verið beðin um aðstoð við ýmislegt tæknileg atriði, t.d. í kringum uppsetningu á söngleikjavali, ljósabúnað á árshátíð o.fl.
Stelpur, strákar, stálp og allt þar á milli hvatt til að sækjast eftir valinu!
Tækniskólaval á fimmtudögum - 10.bekkur