Nemendur koma og lesa eða hlusta á bók. Fer eftir lengd á bókum en markmiðið er að klára þrjár bækur. Ef bækurnar eru mjög langar þá er nóg að klára tvær. Kennari mun meta það. Kennari þarf einnig að sjá bækurnar fyrirfram til þess að meta hvort þær séu við hæfi.
Að lestri loknum gerir nemandi skriflega gagnrýni.
Nemandi má lesa fleiri bækur fyrir áfangann.
1 klst.
Tækniskólaval á fimmtudögum - 10.bekkur
Tækniskólaval á fimmtudögum - 10.bekkur