Nemendur læra örugg handbrögð í tálgun. Læra að brýna tálguhníf. Unnið er í blautan við. Tálgaðir eru smáhlutir í byrjun og val síðan aukið með meiri færni.
Námsmat byggist á virkni, frumkvæði og metnaði. Símat og sjálfsmat.
1 klst.
Tækniskólaval á fimmtudögum - 10.bekkur