Í þessu valfagi lærir þú grunnspor í samkvæmisdansi og ýmsum öðrum léttum dönsum eins og salsa, jive og line dance. Við leggjum áherslu á takt, samvinnu og gleði í hreyfingu. Engin dansreynsla er nauðsynleg – bara vilji til að hreyfa sig, hlæja og njóta tónlistarinnar!
1 klst.
Tækniskólaval á fimmtudögum - 10.bekkur